Naglalakk sem er fljótþornandi, glansar, endingargott og þekur fullkomlega. Naglalakk sem er til í meira en 100 litum. Nýstárlegi flati burstinn veitir hraða notkun, einfalda meðhöndlun og rákalausan árangur.
Bustinn liggjur flatari en hefðbundnir burstar meðan á notkun stendur, sem gerir það mun einfaldara í notkun. Þeir eru flatir, þykkir og hyrndir þannig að þú færð jafna línu við naglaböndin.
Super shine, fast drying, long lasting, perfectly covering nail polish in more than 100 colours. The innovative flat brush provides fast application, simple handling and streak-free results. They lie flatter than conventional brushes during application, which makes it much simplier to apply. They are flat, thick and angled so you get an even line at the cuticle.
Toluene, Formaldehyde and DBP Free!
INGREDIENTS/Innihaldsefni: