Vörulýsing:
Frískandi, svalur andlitsúði sem tónar og gefur húðinni raka og heldur henni ferskri allan daginn. Samsett með lágmólþunga hýalúrónsýru og glýseríni fyrir djúpa raka.
Virk innihaldsefni: 3 x hyaluronic acid, Glycerin
Hvernig á að nota: Spreyjaðu fínum úðanum á andlitið eins oft og þér finnst þú þurfa
Innihaldsefni:
Aqua (Water), Glycerin, Glycereth-26, Phenoxyethanol, Sodium Hyaluronate, Polysorbate 20, Parfum (Fragrance), Disodium EDTA, Citric Acid.
Product description
Refreshing, cool face mist that tones and moisturizes the skin to keep you fresh throughout the day. Formulated with low molecular weight hyaluronic acid and glycerin for deep hydration.
Main actives: 3 x hyaluronic acid, Glycerin
How to use: Spray a fine mist onto your face as needed. Þú getur líka notað það sem lokasprey til að stilla farðann.